Við höfum tekið að okkur allskonar verkefni, stór og smá. Hér má finna upplýsingar um nokkur þeirra.
Vefur um áhrif fiskeldis á botndýrasamfélög í fjörðum landsins.
Blár Akur býður upp á vaktanir á umhverfi og heilsu fiska í fiskeldi. Einnig er boðið upp á tækniþjónustu til að styðja við rekstur og þróun fiskeldisfyrirtækja.
Vefur fyrir tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds.
Nýr vefur fyrir okkar helsta 80's icon. Herbert Guðmundsson.