Blár Akur

Blár Akur býður upp á vaktanir á umhverfi og heilsu fiska í fiskeldi. Einnig er boðið upp á tækniþjónustu til að styðja við rekstur og þróun fiskeldisfyrirtækja.
Blár Akur býður upp á vaktanir á umhverfi og heilsu fiska í fiskeldi. Einnig er boðið upp á tækniþjónustu til að styðja við rekstur og þróun fiskeldisfyrirtækja.
Við hjá Tanuki þróuðum nýverið nýjan vef fyrir Bláan Akur. Hann er lauslega byggður á hönnun vefsíðunnar hjá móðurfyrirtækinu í Noregi, https://akerbla.no. Vefurinn var þróaður mjög hratt, frá fyrsta hönnunarfundi til fyrstu "live" útgáfu á 3 dögum.
Vefurinn er smíðaður með react og next.js. Við þróun útlits notum við Tailwind. Vefurinn er hýstur á Vercel eins og aðrir vefir frá okkur. Á bakvið vefinn er sérsniðið Sanity vefumsjónarkerfi.