Herbert Guðmundsson

Nýr vefur fyrir okkar helsta 80's icon. Herbert Guðmundsson.
Vefurinn er smíðaður í React með Next.js, notar Sanity.io vefumsjónarkerfi og Shopify vefverslun á bakvið tjöldin. Herbert var áður með gamlan wordpress vef sem var kominn tími á að skipta út. Nýji vefurinn er töluvert hraðvirkari og auðveldari í notkun.