RORUM

Vefur um áhrif fiskeldis á botndýrasamfélög í fjörðum landsins.
RORUM hefur um árabil unnið að rannsóknum og vöktun í tengslum við fiskeldi. Árið 2023 byggðum við nýjan vef þar sem hægt er að sjá ýmsa tölfræði um vistkerfi botndýrasamfélaga í fjörðum landsins.
Tæknin
Vefurinn er forritaður í React með Next.js. Tölfræðiritin nota kerfi sem heitir Observable Plot. Þar er einnig tenging við Mapbox, sem sýnir staðsetningar á sýnatökupunktum víðsvegar um landið.