Solid Clouds

Solidclouds.com

Vefur fyrir tölvuleikjafyrirtækið Solid Clouds.

Solid Clouds er Íslenskur tölvuleikjaframleiðandi. Árið 2021 fór félagið á markað og þá var mikilvægt að útfæra nýjan vef. Þar má finna fréttir af starfseminni, atvinnuauglýsingar ásamt ítarlegum upplýsingum fyrir fjárfesta.

Tæknin

Við notuðum Strapi.io sem gagnaumsjónarkerfi. Framendinn er forritaður í React, með Next.js. Vefurinn er hýstur á Vercel eins og aðrir vefir frá Tanuki.